
Lokapartý Kynjaþings 2019
Við ætlum að enda Kynjaþing í ár á ærlegu partýi með góðum mat, víni og óáfengum drykkjum. Feminískt partý þar sem við getum planað næstu skref byltingarinnar. Öll velkomin.
————-
At the end of The Feminist Forum we will get together for good food, wine and soda. Feminist party where we can plan the next step of the revolution.