Kynjaþing 2019

Velkomin á Kynjaþing 2019!

Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin!

Fjöldamörg samtök standa fyrir viðburðum á Kynjaþingi: Ada – hagsmunafélag kvenna í upplýsingatækni, ASÍ, Dziewuchy Islandia, Femínistafélag HÍ, Femínísk fjármál, Jafnréttisnefnd SHÍ, Kona er nefnd, Kvennaathvarfið, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvennasögusafn Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Rótin, RVK Feminist Film Festival, Samtökin ’78, Sigrún hannyrðapönkari, SÍBS, Stelpur rokka!, Trans Ísland, UAK og W.O.M.E.N. in Iceland.

Forsíða – Kynjaþing

Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Dagskrá þingsins er skipulögð af félagasamtökum og hópum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til að kynnast því helsta sem er að gerast í femíniskri umræðu.

Date

nóv 02 2019
Expired!

Time

1:00 pm - 5:30 pm

Location

Norræna húsið The Nordic House
Norræna húsið The Nordic House