
Kvennaborðið – Sumarklúbbur!
Kvennaborðið er að halda áfram í sumar!
Vertu með í sumarklúbb. Við ætlum að hittast í 5. hæð á Borgarbókasafnið Grófinni.
Kvennaborðið er öruggt rými fyrir konum af erlendum uppruna til að æfa íslenskuna okkar saman. Við spjöllum um mikilvæg efni (fréttir, stjórnmál, félagsmál, bókmenntir, menntun) á einföldu máli.
Segðu skoðun þína! Komdu eins og þú talar, talaðu eins og það kemur!
Kvennaborðið er “peer- learning” verkefnið hjá W.O.M.E.N. – samtök kvenna af erlendum uppruna, styrkt af Reykjavíkurborg og Controlant.
Kvennaborðið (The Women’s Table) is a safe space for women of foreign origin to practice our Icelandic together. We discuss important topics (news, politics, social issues, literature, education) in easy language – Icelandic. Give your opinion! Come as you speak, speak as it comes!
The Women’s Table is a peer learning project by W.O.M.E.N. – samtök kvenna af erlendum uppruna, supported by Reykjavíkurborg and Controlant.