Kvennaborðið – Leiðsögn á einfaldri íslensku – Landnámssýningin Aðalstræti

Kvennaborðið – Leiðsögn á einfaldri íslensku – Landnámssýningin Aðalstræti

Í samstarf við Borgarsögusafnið bjóðum við ykkur á leiðsögn á einfaldri íslensku í Sjóminjasafnið (15.06.23) og í Landnámssýningin Aðalstræti (29.06.23) kl. 15:30-17:00.

Þetta mun að vera ókeypis fyrir okkur en hugmynd er að við umræðum um leið og hópurinn verður ráðgjafahópur fyrir safnið. Kvennaborðið ætlar að koma með ábendingar og hugmyndir um hvernig safnið getur komið til móts við fólk sem er að læra íslensku.

Segðu skoðun þína!

*********

In cooperation with the City Museums we invite you to guided tours in easy Icelandic at the Maritime Museum (15.06.23) and the Settlement Exhibition Aðalstræti (29.06.23) kl. 15:30-17:00.

It will be free for us and the idea is that we discuss while visiting and our group will be advisors for the museum. Kvennaborðið will give comments and ideas on how the museum could welcome people who learn Icelandic.

Give your opinion!

Date

jún 29 2023
Expired!

Time

3:30 pm - 5:00 pm

Location

Landnamssyningin
Aðalstræti 10
Website
https://borgarsogusafn.is/landnamssyningin