Kvennaborðið – Eurovision vika!

Kvennaborðið – Eurovision vika!

Það er kominn þessi tími ársins! This time of the year has come!

Söngvakeppnin er mjög mikilvægur og vinsæll viðburður á Íslandi. Hvað finnst þér?

Er söngvakeppnin vinsæl í þínu landi?

Af hverju er söngvakeppnin svo vinsæl á Íslandi að þínu mati?

Við ætlum að kjósa bestu lögin 2023!

Kvennaborðið er öruggt rými fyrir konum af erlendum uppruna til að æfa íslenskuna okkar saman.

Date

maí 12 2023
Expired!

Time

7:00 pm - 9:00 pm

Location

Túngata 14, 101 Reykjavíkurborg, Ísland
Túngata 14, 101 Reykjavíkurborg, Ísland