Kvennaborðið #6 – FRESTAÐ/POSTPONED

Kvennaborðið #6 – FRESTAÐ/POSTPONED

Aðgangur okkar að íslenskum bókmenntum?

 

Finnst þér erfitt að lesa íslenskar bókmenntir? Af hverju? Af hverju ekki?
Hvað finnst þér um höfunda af erlendum uppruna sem skrifa á íslensku/á Íslandi?

Segðu skoðun þína og komdu með bækurnar þínar!

Öruggt rými og valdefling fyrir öllum konum.

Hvað er Kvennaborðið?

Date

des 19 2022
Expired!

Time

7:00 pm - 9:00 pm
Gröndalshús

Location

Gröndalshús
Fischerstund, 101 Reykjavík
Website
https://www.bokmenntaborgin.is/
Category