Kvennaborðið – Áramótaskaupið!

Kvennaborðið – Áramótaskaupið!

Hvað fannst þér um Áramótaskaupið? Skemmtilegt eða Leiðilegt?
Áramótaskaupið einnig þekkt sem Skaupið er árlegur 50 mínútna sjónvarpsþáttur. Þátturinn er mikilvægur þáttur í áramótahátíð fyrir flesta Íslendinga þar sem þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið klukkan hálf ellefu. Í þættinum er horft á liðið ár með húmor, sérstaklega stjórnmálamönnum, listamönnum, viðskiptafólki og öðru menningarefni.
Horfðir þú á það? Af hverju? Af hverju ekki? Þekkir þú persónurnar? Tölum um fréttir á Íslandi og hvernig við tengjumst þeim!
Áramótaskaupið með texta á íslensku og ensku
The Áramótaskaup – also known as Skaupið – is a yearly 50 minutes TV show. The show is important over the New Year celebrations for Icelanders who seat in front of the TV at 22:30. The show looks at the past year with humour, specially about politicians, artists, business people and other cultural topics.
Do you watch it? Why? Why not? Do you know the people in it? Let’s talk about news in Iceland and how we relate to them!
The Áramótaskaup with subtitles in Icelandic and English

 

Kvennaborðið er styrkt af Controlant og Reykjavíkurborg / Kvennaborðið is funded by Controlant and Reykjavik City

Date

jan 19 2023
Expired!

Time

7:00 pm - 9:00 pm

Location

IÐNÓ
IÐNÓ Reykjavík Iceland 101
Category

Organizer

W.O.M.E.N in Iceland