
Innflytjendakonur og ofbeldi
Opinn fundur ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar, fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar, ASÍ, W.O.M.E.N., Kvenréttindafélagsins og Kvennaathvarfisins. Fundurinn er haldinn í Veröld, húsi Vigdísar, herbergi 201.
Dagskrá:
Rannsókn á reynslu innflytjendakvenna af ofbeldi í nánum samböndum og ofbeldi á vinnustöðum.
Dr. Brynja Elísabeth Halldórsdóttir, lektor í krítískum menntunarfræðum við menntavísindasvið.
Möguleikar kvenna í ofbeldissamböndum til áframhaldandi dvalar á Íslandi eftir sambúðarslit.
Claudie Ashonie Wilson, lögmaður.
Hvað veist þú um Kvennaathvarfið?
Hildur Guðmundsdóttir, vaktstýra Kvennaathvarfisins.
Hvað mætir erlendum konum a íslenskum vinnumarkaði?
Nanna Hermannsdóttir, hagfræðinemi.
Fyrirspurnir og umræður.
Lokaorð. Sabine Leskopf, formaður fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar.
Fundarstjóri er Heiða Björg Hilmisdóttir.
Öll velkomin!