
Hvað stendur á þínu spjaldi?
Hvað á að standa á ÞÍNU kröfuspjaldi þann 24. október 2018 þegar við göngum út kl. 14:55 og hittumst á Arnarhóli og krefjumst kjarajafnréttis og að konur séu óhultar heima og óhultar í vinnu!
Komdu í góðan hóp sunnudaginn 21. október og gerðu þitt spjald klárt. Við hittumst í húsnæði Eflingar á 4. hæð í Guðrúnartúni 1 og skemmtum okkur við að setja kröfurnar okkar í orð og myndir. Spjöld og málning á svæðinu!
Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! #MeToo
—
What will YOUR sign say on October 24th when we walk out at 2:55 p.m. and meet at Arnarhóll to protest income inequality and sexual harassment and violence in the workplace.
Come and paint protest signs in good company on Sunday October 21st at the offices of Efling, the 4th floor of Guðrúnartún 1. You don’t have to bring anything, paints and materials are provided!
Don’t Change Women, Change the World! #MeToo
—
Að baráttufundi á Arnarhóli á kvennafríi 24. október 2018 standa eftirfarandi samtök kvenna og launafólks. The kvennafrí demonstration on October 24th is called by the women’s movement and the labor movement in Iceland:
Aflið, Alþýðusamband Íslands, ASÍ-UNG, Bandalag háskólamanna, Bandalag kvenna í Reykjavík, BSRB, Delta Kappa Gamma – félag kvenna í fræðslustörfum, Druslubækur og doðrantar, Druslugangan, Efling, Eining-Iðja, Femínísk fjármál, Femínistafélag Háskóla Íslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu, Félag um Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi IceFemIn – Icelandic Feminist Initiative, Jafnréttisfélag Háskólans í Reykjavík, Kennarasamband Íslands, Knúz.is, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennakirkjan, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvennaráðgjöfin, Kvennasögusafn Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, MFÍK, Rótin, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja, Samtök um kvennaathvarf, Samtökin ’78, Soroptimistasamband Íslands, Stelpur rokka!, Stígamót, Ungar athafnakonur, UN Women, VR, WIFT – Konur í kvikmyndum og sjónvarpi, W.O.M.E.N. in Iceland – Samtök kvenna af erlendum uppruna, Zontasamband Íslands