Góðir grannar | Kvennaganga um Kópavog / Guided Walk

Góðir grannar | Kvennaganga um Kópavog / Guided Walk

*In English below

Langar þig að upplifa Kópavog upp á nýtt? Jo Van Schalkwyk kynnir okkur hverfið sitt, menningu og staðarhætti í Kópavogi frá sínu einstaka sjónarhorni.

Við munum kanna menningarheima Kópavogs, eitt af íþróttasvæðum bæjarinn og uppgötva aðra lítt þekkta staði undir líflegri leiðsögn Jo Van Schalkwyk. Söguhringur kvenna/The Women’s Story Circle býður öllum konum að slást í hópinn. Við hittumst við Kópavogskirkju sunnudaginn 2. febrúar, kl. 13.30. Komið með gamalt brauð fyrir endurnar og vel skóaðar. Þátttaka er ókeypis.

/

Kópavogur is a hotbed of culture and sport in the capital area. Don’t think so? Then join Jo on Sunday the 2nd of February and come find out for yourself! Jo van Schalkwyk will introduce her neighbourhood as she leads us through various landmarks, cultural spots and art works around Kópavogur. Together we’ll explore Iceland’s 2nd biggest municipality’s cultural district, one of its sports hubs and some super-secret locations that you never knew existed.

All women are invited to meet us at 1.30 pm by Kópavogskirkja (church), on the hill just 50m from Hamraborg bus station.
Remember to bring some old bread for the birds and crampons to cross the hidden bridge (in case it’s icy, otherwise normal walking shoes will do!)
No registration fee.

Date

feb 02 2020
Expired!

Time

1:30 pm - 3:00 pm

Location

Kópavogskirkja
Kópavogskirkja Kópavogur Iceland