Ganga gegn mismun og kynþáttafordómum / March against racism

Ganga gegn mismun og kynþáttafordómum / March against racism

Miðvikurdaginn 21. mars er alþjóðlegur dagur gegn mismun og kynþáttafordómum. Í kjölfar #MeToo byltingar er augljóst að þörf er vitundarvakningar varðandi stöðu kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Innflytjendur, jafnt konur sem karlar, verða oftar en ekki fyrir ýmiss konar kynþáttafordómum. Samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N.) á Íslandi skipuleggja göngu til að sýna stuðning við innflytjendur.

Við mætum hjá Hallgrímskirkju kl 17:00. Við löbbum niður Skólavörðustíg að Bankastræti, þá áfram niður í Austurstræti og ljúkum svo göngunni á Austurvelli.

Sýnum konum stuðning!

——

Wednesday 21 March is the International Day for the Elimination of Racial Discrimination. In light of the ongoing #MeToo movement, it is clear that the unique experiences of immigrant women, particularly women of colour, should be brought to the forefront. It is these immigrant women-as well as men- who often bear the brunt of racial discrimination in Iceland. W.O.M.E.N. is organising a march to raise awareness and call for action.

We will meet at Hallgrímskírkja at 17:00. From there we will walk down Skólavörðustígur to Bankastræti, continue down Austurstræti and then finish at Austurvellir.

Let’s support our sisters!

Date

mar 21 2018
Expired!

Time

5:00 pm - 6:00 pm

Location

Hallgrímskirkja
Hallgrímskirkja Reykjavík Iceland 101