Fjölgum starfstækifærum kvenna af erlendum uppruna!

Fjölgum starfstækifærum kvenna af erlendum uppruna!

English below.

Þann 8 júni mun Capacent í samstarfi við Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, bjóða 30 konum af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi að taka þátt í starfs­efl­ingu og aðstoð við að koma sér á fram­færi á íslenskum vinnu­markaði. Mark­miðið er að fjölga tæki­færum þeirra á vinnu­markaði svo þær geti nýtt menntun, hæfni og reynslu sína.

Capacent er leið­andi ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæki sem byggir á fjöl­breyttri reynslu og þekk­ingu starfs­fólks. Með þátt­töku í verk­efninu vonast starfs­fólk Capacent til þess að geta miðlað af þekk­ingu sinni og reynslu, og aukið í leið­inni skilning sinn á aðstæðum og áskor­unum sem konur af erlendum uppruna upplifa á íslenskum vinnu­markaði.

Capacent sérhæfir sig m.a. í ráðn­ingum í sérfræði- og stjórn­enda­störf og er námskeiðið sniðið að konum sem vilja auka líkur á því að finna starf sem hæfir menntun þeirra og reynslu.

Þjálfunin fer fram á íslensku og ensku.

Dagskrá:
Vinnu­stofur kl. 9:00-14:00

Tæki­færi á íslenskum vinnu­markaði.
Leiðir til þess að nýta tæki­færi á vinnu­markaði.
Gerð feril­skrár og kynn­ing­ar­bréfs.
Undir­bún­ingur fyrir atvinnu­viðtal.
Samtal við ráðgjafa í ráðn­ingum kl. 14:00-16:00

Skráning hér: https://capacent.is/um-capacent/vidburdir/starfsefling-kvenna-af-erlendum-uppruna/

Námskeiðið er konum að kostn­að­ar­lausu og boðið verður upp á hádeg­is­verð og kaffi­veit­ingar á staðnum.

On the 8th of June Capacent will, in conj­unction with Women in Iceland, invite 30 women of foreign origin who currently live in Iceland to take part in a career enhancement event and assist them in moving forward on the Icelandic job market. The main goal is to incr­ease their career opportunities by enabling them to better leverage their education, skills and experience.

Capacent is a leading consult­ancy firm built on the extensive experience and knowledge of its employees. The consult­ants at Capacent want to share their expertise of the Icelandic job market and best practice in self-promotion with this group of women. The consult­ants also wish to get a better under­standing of their circum­stances and the chal­lenges they face in finding a suitable role and thereby facilitate equality in recruit­ment pract­ices here in Iceland.

Capacent speci­alizes amongst other things in recruiting for speci­alized and managerial roles and this event is geared towards women who want to incr­ease their chances of finding a role suitable to their employ­ment and educational back­ground.

The training will be both in Icelandic and English.
The agenda will be as follows:

Works­hops 9am-2pm:

Opportunities within the Icelandic job market
Getting the most out of available job opportunities
CV and cover letter writing
Job interview preparations
One-on-one consulta­tions with recruit­ment consult­ants between 2pm-4pm.

Sign up here: https://capacent.is/um-capacent/vidburdir/starfsefling-kvenna-af-erlendum-uppruna/

The event is free of charge, lunch, coffee and snacks included. Application dead­line is 21st May.

Date

jún 08 2016
Expired!

Time

9:00 am - 8:00 pm

Location

Ármúli 13, 108 Reykjavíkurborg, Capacent
Ármúli 13, 108 Reykjavíkurborg, Capacent