Cancer Awareness night-Krabbameinsvitundar Kvöld

Cancer Awareness night-Krabbameinsvitundar Kvöld

Cancer Awareness Night

Hello ladies,

October is Cancer Awareness month and W.O.M.E.N in Iceland would like to invite you to join us for informative and touching evening.

Nura Rashid who won her battle with breast cancer will introduce the Icelandic Cancer Society and Kraftur (support group for cancer patients and their loved ones) who will introduce their services and talk about the support they provide for people diagnosed with cancer in Iceland. Q & A after the introductions.

This a night for all of us to celebrate in memory of those we’ve lost to cancer, celebrate with the survivors and admire the spirit of the fighters going through cancer.

W.O.M.E.N in Iceland will provide coffee and water along with the light refreshments but you are welcome to bring your own drinks or a dish to share with everyone (you are not required to bring a dish)

ALL WOMEN ARE WELCOME!

FREE ADMISSION
When: Thursday, October 3rd .2019
Time: 19:00-21:30
Address: Túngata 14 (Hallveigarstaðir), 101 Rvk
(Door on the left, leading down to basement)

Krabbameinsvitundar Kvöld

Október er mánuður baráttu gegn krabbameini. Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi vilja bjóða þér að vera með á upplýsandi og hjartnæmu kvöldi.

Samtökin verða með léttar veitingar í boði en þér er velkomið að
mæta með lítinn disk af einhverjum rétti eða snakki til að deila með konunum ( það er ekki skylda að mæta með disk).

Nura Rashid sem vann baráttuna við krabbamein kynnir Krabbameinsfélagið og Kraft (Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og
aðstandendur) sem verður með erindi um þjónustu og stuðning sem þau veita. Þá
svara þau spuringum úr sal.
Þetta kvöld er til að minnast þeirra sem við höfum misst og að gleðjast með þeim
sem hafa sigrað í baráttaunni við krabbamein.

Samtökin (W.O.M.E.N) bjóða fram kaffi, te og
vatn og léttar veitingar. Þér er velkomið að koma með ykkar eigin drykki.
Allar konur velkomnar!

ÓKEYPIS AÐGANGUR
Hvenær: Fimmtudaginn, 3 okt .2019
Tímasetning: 19:00-21:30
Heimilisfang: Túngata 14 (Hallveigarstaðir), 101 Reykjavík
(Hurð til vinstri, leiðir niður í kjallara)

Date

okt 03 2019
Expired!

Time

7:00 pm - 9:30 pm

Location

WOMEN In Iceland, Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
WOMEN In Iceland, Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi Reykjavík Iceland 101