Bókmenntaganga / Literary Walk – Ana Stanićević

Bókmenntaganga / Literary Walk – Ana Stanićević

*English below*

Kæru konur,

Ykkur er boðið í bókmenntagöngu! Ana Stanićević, doktorsnemi í menningarfræði, leiðir bókmenntagöngu um slóðir skáldsögunnar Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til eftir Sjón. Upplifðu Reykjavík eins og hún var fyrir hundrað árum þegar síðasti meiriháttar heimsfaraldur geisaði og stóra eldfjallið Katla gaus. Gakktu inn í tíma þögulla kvikmynda og spor drengsins sem einungis var til á mörkum skáldskapar og drauma. Ana, sem einnig þýddi Mánastein yfir á serbnesku, mun lesa upp úr skáldsögunni og greina frá sögulegum stöðum í Reykjavík og listrænum bakgrunni skáldsögunnar.

Vegna Covid-19 faraldursins biðjum við ykkur staðfesta komu ykkar með því að skrá ykkur með nafni og netfangi HÉR: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfu8-wPgd1jkqAnkdT3vPHjy5kwGNyU21w2V8LknDXc-Nitfg/viewform

Aðgangur er ókeypis. Bókmenntagangan fer fram á ensku. Bókmenntagangan er fyrir konur.

Vertu með okkur! Hittið okkur við Borgarbókasafnið Grófinni við Tryggvagötu 15 kl. 13:30.

**********************

Dear Ladies,

You are invited to a literary walk with us! Ana Stanićević, a doctoral student of cultural studies, will lead a literary walk following the novel Moonstone – The Boy Who Never Was by Sjón. Experience Reykjavik as it was a century ago when the last major plague raged worldwide and the big volcano Katla erupted. Walk into the time of the silent films and in the footsteps of the boy who only existed on the verge of fiction and dreams. Ana, who also translated Moonstone into Serbian, will read from the novel and tell about the historical places in Reykjavik as well as artistic background of the novel.

Due to the Covid-situation, we ask you to register your name and email to confirm your participation here: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfu8-wPgd1jkqAnkdT3vPHjy5kwGNyU21w2V8LknDXc-Nitfg/viewform

The event is free. The literary walk will be in English. The walk is for women.

Join us! Meet us at the City Library, Tryggvagata 15, at 13:30!

**********

Söguhringur kvenna er samvinnuverkefni Borgarbókasafnsins og W.O.M.E.N. Samtaka kvenna af erlendum uppruna / The Women’s Story Circle is a cooperation between the City Library and W.O.M.E.N. association of women of foreign origins in Iceland.

Date

okt 04 2020
Expired!

Time

1:30 pm - 3:00 pm

Location

Borgarbókasafnið
Borgarbókasafnið Reykjavík Iceland 101