
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti
DAGSKRÁ
Kynnir:
Drífa Snædal
Ræðukonur:
Sanna Magdalena Mörtudóttir
NIchole Leigh Mosty
Magga Stína Blöndal
Arna Jakobína Björnsdóttir
Ljóð:
Eydís Blöndal
Tónlist:
Gróa
Guðlaug Fríða
Kvennakórinn Impra
Plaggat: Kosmonatka
Aðgengi:
Lyfta innanhús á salerni og upp á svalir. Inngangur fyrir hjólastóla við Petersen svítuna, þar eru sliskjur upp 10-20 cm hátt þrep.
Að fundinum standa:
Menningar og friðarsamtökin MFÍK
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Kvenfélagasamband Íslands
Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga
Sjúkraliðafélag Íslands
BSRB
Efling
Sameyki
DÍaMat – félag um díalektíska efnishyggju
Kvennakirkjan
Alþýðufylkingin
Samtök Hernaðarandstæðinga
Samtök um kvennaathvarf