Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti

Baráttufundur á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti undir yfirskriftinni
KONUR GEGN KÚGUN

Drífa Snædal kynnir og ræðukonur verða:
Hildur Lilliendahl
Sólrún María Ólafsdóttir
Elín Oddný Sigurðardóttir
Erna Lína Örnudóttir
Freyja Haraldsdóttir
Anna Marjankowska
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir

Hljómsveitin Gróa spilar

Að fundinum standa:
Menningar- og friðarsamtökin MFÍK, Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, Samtök Hernaðarandstæðinga, Kvennahreyfing ÖBÍ, Alþýðufylkingin, Kvenréttindafélag Íslands, BSRB, Kvennaathvarf, SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu, Kennarasamband Íslands, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og Félagsráðgjafafélag Íslands

Date

mar 08 2018
Expired!

Time

5:00 pm - 6:30 pm

Location

Tjarnarbíó
Tjarnarbíó