Showing: 31 - 40 of 43 Articles

Jafnréttisviðurkenningar veittar: „Jafnrétti þarf að fremja“ 2013

20/3/2014 Ráðherra ásamt viðurkenningarhöfum og frú Vigdísi Finnbogadóttur Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013 sem Eygló Harðardóttir, ráðhera jafnréttismála veitti í dag. „Það er ekki nóg að virða jafnréttið, það þarf að fremja það,“ sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, þegar hann tók við viðurkenningunni við athöfnina í dag. …

Ferðaglaðir hælis- leitendur og aðrar útlenskar afætur

Ferðaglaðir hælis- leitendur og aðrar útlenskar afætur Fréttablaðið Skoðun 23. janúar 2013 07:00 Tatjana Latinovic í Samtökum kvenna af erlendum uppruna Tatjana Latinovic skrifar: Kristín Völundardóttir er í forsvari fyrir ríkisstofnun sem er fjársvelt. Henni er umhugað um starfsfólkið sitt sem vinnur undir miklu álagi. En hvaða ríkisstofnun er ekki fjársvelt? Í hvaða stofnun eða …

Fjársjóður í reynslusögum kvenna af erlendum uppruna

04.04 2013 Fjársjóður í reynslusögum kvenna af erlendum uppruna Verkefnið Heimsins konur á Íslandi miðar að því að gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar og samfélagsins sýnilegt. Að verkefninu standa þær Kristín Rannveig Vilhjálmsdóttir, Ania Wozniczka, Kristín Viðarsdóttir og Letetia B. Jónsson í samvinnu við Söguhring kvenna, sem er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur …

Ræða haldin á stofnfundi Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, þann 24. október 2003

Fundarstjóri, Frú Vigdís Finnbogadóttir, Kæru gestir. Mig langar að segja ykkur í fáeinum orðum um upphaf hugmyndarinnar um stöfnun samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Ég leyfi mér að fullyrða að það sé ekki bara þörf fyrir slíkan málsvara erlendra kvenna heldur einnig mikill ahugi og velvilji í garð þess, bæði hjá erlendum konum …

Málþing; 28 mars. 2008

Góðir málþingsgestir, Það er mér sönn ánægja að taka þátt í umræðu um stöðu íslenskar tungu og ég fanga framtaki íslenskar málnefndar sem í sinni skoðun á stöðu tungumálsins hefur fyrir löngu ákveðið að beina sjónum sinnum að nýjum notendum tungumálsins, en það hefur íslensk málnefnd gert fyrir nokkrum árum síðan, þ.e.a.s. í stefnuskrá sinni …

Vilja eyða óvissu hjá erlendum konum

Vilja eyða óvissu hjá erlendum konum NFS Innlent 26. ágúst 2006 19:13 Samtök kvenna af erlendum uppruna vilja að stjórnvöld eyði þeirri óvissu sem sumar þeirra búa við þannig að þær geti yfirgefið ofbeldissambönd án þess að eiga það á hættu að vera vísað úr landi. Formaður allsherjarnefndar telur fullan vilja hjá stjórnvöldum til að …

Vilja gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar sýnilegt

Tíminn | 21.03.2013 |  ragnhildur@timinn.is Vilja gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar sýnilegt Verkefnið Heimsins konur á Íslandi miðar að því að gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar og samfélags sýnilegt. Gefin verður út viðtalsbók um þátttöku kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi og samhliða útgáfu hennar verður …

Samtök kvenna af erlendum uppruna stofnuð 25.okt.2003

Samtök kvenna af erlendum uppruna stofnuð   Stofnfundurinn á Hallveigarstöðum í gær var vel sóttur. Í ræðustól er fundarstjórinn, Kesara Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands, og við fremsta borð sitja nokkrar af stjórnarkonum samtakanna. SAMTÖK kvenna af erlendum uppruna voru stofnuð hér á landi í gær. Alls sóttu um 70 manns stofnfund á Hallveigarstöðum í …

For­dæma ákvörðun um mis­mun­un

For­dæma ákvörðun um mis­mun­un Sam­tök kvenna af er­lend­um upp­runa á Íslandi for­dæma ákvörðun Fjöl­skyldu­hjálp­ar­inn­ar um að mis­muna fólki sem leit­ar til henn­ar. Sam­tök­in hafa sent frá sér yf­ir­lýs­ingu í kjöl­far frétt­ar um mis­mun­un eft­ir þjóðerni hjá Fjöl­skyldu­hjálp­inni. Yf­ir­lýs­ing­in er svohljóðandi: „Á tím­um sem þess­um er mik­il hætta á að nei­kvæð umræða skap­ist í kring­um ákveðna …

Mamma, ég held að þú sért með krabbamein

Mamma, ég held að þú sért með krabbamein Fréttablaðið Skoðun 10. mars 2012 11:00 Sabine Leskopf skrifar: Samfélagstúlkun er túlkun fyrir einstaklinga sem ekki geta tjáð sig nægilega vel á íslensku í viðtölum þar sem mikið er í húfi, eins og í heilbrigðiskerfinu, í félagsþjónustunni, í foreldraviðtali eða við skilnað. Starf þessara túlka er mjög …