Showing: 21 - 30 of 43 Articles

Okkar sögur

Cynthia Trililani, í Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og meistaranemi í menntunar- og kynjafræði. Cynthia Trililani skrifar Á síðustu árum hef ég kynnst mörgum hugrökkum konum sem voru nógu sterkar að vilja deila sögum sínum með mér. Þetta eru sársaukafullar sögur sem flestir myndu frekar vilja gleyma og bæla djúpt niður. Þessar konur …

Ársrit Kvenréttindafélags Íslands 19.júni.2013

Ársrit KRFÍ Við teljum að okkar áhersla á að gefa erlendum konum rödd og gera þær sýnilegri hafi tekist vel. Við höfum haft þann heiður að vinna með mörgum ótrúlegum konum og eru mjög þakklátar stofnendum okkar og stuðningsfólki. Jafnvel þó við höfum náð svo langt og vonandi bætt aðstöðu erlendra kvenna á Íslandi höfum …

Menningarkort Reykjavíkur til fulltrúa úr Samtökum kvenna af erlendum uppruna

Útgáfa menningarkorta – Stofnun samtaka kvenna af erlendum uppruna Frá Listasafni Reykjavíkur Í dag, þriðjudag 1. febrúar, afhenti borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, fyrstu Menningarkort Reykjavíkur til fulltrúa úr Samtökum kvenna af erlendum uppruna. Samtökin urðu fyrir valinu þar eð þau hafa látið að sér kveða á sviði menningar- og mannúðarmála. Samtökin voru stofnuð 24. …

Erlendar konur eiga líka rétt á (kvenna)frí

Erlendar konur eiga líka rétt á (kvenna)frí Grein birt í Morgunblaðinu október 2005 Íslenskar konur skrifuðu sig á spjald heimssögurnar fyrir þrjátíu árum með því að rísa upp fyrir rétti sínum. Íslenskar konur eru fyrir flestar kynsystur sínar út í heimi fyrirmynd og þess vegna ættu þær sem flytjast hingað að sjá landið í hyllingum. …

Jafnréttisviðurkenningar veittar: „Jafnrétti þarf að fremja“ 2013

20/3/2014 Ráðherra ásamt viðurkenningarhöfum og frú Vigdísi Finnbogadóttur Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013 sem Eygló Harðardóttir, ráðhera jafnréttismála veitti í dag. „Það er ekki nóg að virða jafnréttið, það þarf að fremja það,“ sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, þegar hann tók við viðurkenningunni við athöfnina í dag. …

Ferðaglaðir hælis- leitendur og aðrar útlenskar afætur

Ferðaglaðir hælis- leitendur og aðrar útlenskar afætur Fréttablaðið Skoðun 23. janúar 2013 07:00 Tatjana Latinovic í Samtökum kvenna af erlendum uppruna Tatjana Latinovic skrifar: Kristín Völundardóttir er í forsvari fyrir ríkisstofnun sem er fjársvelt. Henni er umhugað um starfsfólkið sitt sem vinnur undir miklu álagi. En hvaða ríkisstofnun er ekki fjársvelt? Í hvaða stofnun eða …

Fjársjóður í reynslusögum kvenna af erlendum uppruna

04.04 2013 Fjársjóður í reynslusögum kvenna af erlendum uppruna Verkefnið Heimsins konur á Íslandi miðar að því að gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar og samfélagsins sýnilegt. Að verkefninu standa þær Kristín Rannveig Vilhjálmsdóttir, Ania Wozniczka, Kristín Viðarsdóttir og Letetia B. Jónsson í samvinnu við Söguhring kvenna, sem er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur …

Ræða haldin á stofnfundi Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, þann 24. október 2003

Fundarstjóri, Frú Vigdís Finnbogadóttir, Kæru gestir. Mig langar að segja ykkur í fáeinum orðum um upphaf hugmyndarinnar um stöfnun samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Ég leyfi mér að fullyrða að það sé ekki bara þörf fyrir slíkan málsvara erlendra kvenna heldur einnig mikill ahugi og velvilji í garð þess, bæði hjá erlendum konum …

Málþing; 28 mars. 2008

Góðir málþingsgestir, Það er mér sönn ánægja að taka þátt í umræðu um stöðu íslenskar tungu og ég fanga framtaki íslenskar málnefndar sem í sinni skoðun á stöðu tungumálsins hefur fyrir löngu ákveðið að beina sjónum sinnum að nýjum notendum tungumálsins, en það hefur íslensk málnefnd gert fyrir nokkrum árum síðan, þ.e.a.s. í stefnuskrá sinni …

Vilja eyða óvissu hjá erlendum konum

Vilja eyða óvissu hjá erlendum konum NFS Innlent 26. ágúst 2006 19:13 Samtök kvenna af erlendum uppruna vilja að stjórnvöld eyði þeirri óvissu sem sumar þeirra búa við þannig að þær geti yfirgefið ofbeldissambönd án þess að eiga það á hættu að vera vísað úr landi. Formaður allsherjarnefndar telur fullan vilja hjá stjórnvöldum til að …