Samantekt Konur af erlendum uppruna ræddu saman um Áramótaskaupið 2022 þann 19. janúar í Iðnó. Hvað er Áramtótaskaupið? “Skaupið” er árlegur 50 mínútna sjónvarpsþáttur. Þátturinn er mikilvægur þáttur í áramótahátíð fyrir Íslendinga. Í þættinum er horft á liðið ár með húmor, sérstaklega af stjórnmálamenn, listamenn, viðskiptasfólki og öðru menningarefni. Horfðuð þið á það? Við vorum …
