Showing: 1 - 10 of 21 Articles

Lög Samtaka

Lög Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi   gr. Samtökin heita Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Samtökin starfa á landsvísu. Heimili þeirra og varnarþing eru í Reykjavík.   gr. Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi vinna samkvæmt stefnuskrá, sem er fylgirit með lögum þessum.   gr. Íslenska er opinbert tungumál Samtaka kvenna …

Bylaws

Women of Multicultural Ethnicity Network – Bylaws  Art. 1 The Association shall be called Women of Multicultural Ethnicity Network (W.O.M.E.N.). The Association operates in Iceland and has its legal domicile in Reykjavik. Art. 2 W.O.M.E.N. operates in accordance with the mission statement which is attached to these bylaws. Art. 3 Membership of W.O.M.E.N. is open …

Skýra þarf reglur og skilyrði vegna mats á námi

Viktoría Hermannsdóttir skrifar Samfélagsmál„Okkur finnst skrítið hversu erfitt er að fá menntunina metna en það eru margir sem lenda í vandræðum með þetta,“ segir Angelique Kelley sem situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Fjallað hefur verið um málið í blaðinu síðustu daga. Samtökin hafa meðal annars beitt sér fyrir því að …

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna snerist um nælonsokka í Póllandi

Þegar Joanna Marcinkowska, varaformaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, var að alast upp í Póllandi á níunda áratugnum gáfu karlmenn konum nælonsokkabuxur á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars. Hún segir daginn eiga að vekja okkur til umhugsunar um allt sem hefur áunnist en líka til að berjast áfram. Eitt af baráttumálum félagsins sé …

Skýra þarf reglur og skilyrði vegna mats á námi

Samfélagsmál„Okkur finnst skrítið hversu erfitt er að fá menntunina metna en það eru margir sem lenda í vandræðum með þetta,“ segir Angelique Kelley sem situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Fjallað hefur verið um málið í blaðinu síðustu daga. Samtökin hafa meðal annars beitt sér fyrir því að hjálpa konum af …

Endurbæta þurfi ákvæði um nálgunarbann

Brýnt er að skerpa á ákvæðum laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili að mati sjö samtaka sem afhentu innanríkisráðherra ályktun þess efnis í dag. Að ályktuninni standa Femínistafélag Íslands, Kvennaathvarfið, Kvennaráðgjöfin, Kvenfélagasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Stígamót og Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Nálgunarbannsmálum hefur fjölgað fyrir dómstólum. Fimm hafa komið fyrir Hæstarétt …

Kvenréttindi – mál okkar allra

Anna Katarzyna Wozniczka skrifar Í dag, 19. júní, fögnum við í Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi kvenréttindadeginum og óskum öllum íbúum landsins til hamingju með daginn! Hlutverk samtakanna, sem eru nú á sínu ellefta starfsári, hefur alltaf verið að sameina, takast á við og ljá hagsmuna- og áhugamálum kvenna sem sest hafa að …

Jafnrétti snýst um fleira en jafnrétti kynjanna

Markmið W.OM.E.N. in Iceland er að vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins og eru Samtökin opin öllum konum af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi, segir Anna Katarzyna (Ania) Wozniczka, formaður. Þrátt fyrir að Samtökin séu kvennasamtök, segir Ania að málefni barna og karla séu ekki …