Events News The Women's Table

Kvennaborðið Sumarklúbbur – My dream job in Iceland

Ótrulega gaman stund hjá Kvennaborðinu siðustu helgi! Það var mjög skemmtilegt að heyra um draumastarfið ykkur á Íslandi. Okkur langar að vinna í bóksafni, eða sem kennari, sem höfundur, sem bloggari eða sem Forseti Íslands!

Incredibly funny Kvennaborðið this week-end! It was very interesting to hear about our dream jobs in Iceland. We want to work in a library, as a teacher, as an author, as a blogger or… as the President of Iceland!

Næsta Kvennaborðið er leiðsögn á einfaldri íslenku í Landnámssýningu (Aðalstræti 10) á fimmtudaginn. Vertu með!

The next Kvennaborðið is a guided tour in simple Icelandic at the Settlement museum Aðalstræti 10 on Thursday. Join us!

You may also like