Employment and Social Issues News Projects

The Ministry of Social affairs and Labour awards W.O.M.E.N. a 2.500.000 isk grant for operating costs

Yesterday the Ministry of Social affairs and Labour awarded our association 2.500.000 isk for operating costs.

We are all volunteers at W.O.M.E.N. This grant is important as it will help us use our time and energy better, so help women of foreign origin better.

All thanks and credits go to the former boards who made this achievement possible!

Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 200 milljónir króna í styrki til frjálsra félagasamtaka

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 41 styrkir og nam heildarfjárhæðin ríflega 200 milljónum króna. Sú breyting hefur orðið á að veittir voru rekstrarstyrkir, auk hefðbundinna verkefnastyrkja. Verkefnastyrkir eru alla jafna veittir að hámarki til eins árs en rekstrarstyrkir geta verið veittir til tveggja ára í senn.

You may also like