
Þetta var frábært að ræða bókmenntir á bókasafninu! Við byrjuðum að ræða um höfunda sem skrifa á Íslandi/á íslensku.
Svo síðan komu margar áhugaverðar spurningar: Hvað er ljóð? Hvað þýðir að skilja ljóð/texta? Hvernig er tilfinningin að lesa á mismunandi tungumálum? Hvað þurfum við til að lesa fleiri íslenskar bókmenntir/bókmenntir á íslensku? Svo líka endurtekið efni íslenskra bókmennta og hvað myndi vekja áhuga okkar. Við töluðum líka hversu frábært það væri að hafa bókmenntaklassík á einfaldri íslensku, eins og það er til á öðrum tungumálum
Í lokin biðjum við konur um að mæla með bókum fyrir konur sem langar að byrja að lesa bókmenntir á íslensku.




