News

The Minister of Food, Agriculture and Fisheries donates 2 millions ISK to W.O.M.E.N.

Svandís Svavarsdóttir, Minister of Food, Agriculture and Fisheries, handed over in Kjarvalstaður on Tuesday around 47 millions ISK to Kvennaathvarf (Women’s shelter), Rótin, Menntasjóðs/Mæðrastyrksnefndar, Menningar- og minningarsjóðs kvenna, Sigurhæðir, W.O.M.E.N. Samtök kvenna af erlendum uppruna and Stelpur Rokka.

W.O.M.E.N. received 2.000.000 isk that will be put to good use. Wiktoria Joanna Ginter and Marion Poilvez received the grant on behalf of the association.

W.O.M.E.N. is extremely grateful for this support that came from the Sigríður Melsteð charity Fund which was started in 1914. The wording of the fund’s charter bears the mark of its time: “This charity fund shall be for unmarried, ill-healthed and disadvantaged women, especially those who were raised in good and moral homes and are moral themselves”. The fundamental values ​​of the fund were taken into account and adapted to our time when it came to distribution. More about the fascinating story behind the fund:

Matvælaráðherra afhenti rúmar 47 milljónir til góðra verka í þágu kvenna

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra afhenti á Kjarvalsstöðum í gær rúmar 47 milljónir króna til Kvennaathvarfsins, Rótarinnar, Menntasjóðs/Mæðrastyrksnefndar, Menningar- og minningarsjóðs kvenna, Sigurhæða, Samtaka kvenna af erlendum uppruna og samtakanna Stelpur Rokka. Slík málefni eru alla jafna utan verkefnasviðs matvælaráðuneytisins en ráðuneytið hefur haft umsjá með líknarsjóði Sigríðar Melsteð sem stofnaður var 1914 og hefur verið í umsjá nokkurra ráðuneyta í frá stofnun sjóðsins árið 1914.

You may also like