Samtök kvenna af erlendum uppruna á íslandi skrifa umsagnir á íslensku fyrir Alþingi.

Á undan eru nokrrar umsagnir:

  • Umsögn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi um frumvarp til laga um breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, 464. mál, próf í íslensku o.fl.
  • Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á Lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingu (Lagt fyrir Alþingi á 130. löggjafarþingi 2003-2004. 749.mál)
  • Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, 535. mál (Sent til félags- og tryggingamálanefndar Alþingis, 15. maí 2008 )

You may also like