Upplýsingar eru valdefling – Angelique Kelley

Það er ekki oft sem að umræða íslenskra fjöl­miðla bein­ist að konum af erlendum upp­runa. Und­an­farnar vikur hafa fyr­ir­sagnir frétt­anna verið hræði­legar og þeim hafa fylgt óhugn­an­legar sögur af kyn­ferð­is­legri mis­notkun og heim­il­is­of­beldi sem konur af erlendum upp­runa hafa þurft að þola á Íslandi af hálfu ókunn­u­gra, maka og yfir­manna, sumir hverjir hafa verið íslenskir en aðrir ekki. Ég velti því fyrir mér, hvernig má það vera að þetta sé að koma fyrir nokkurn í landi sem var í fyrsta sæti árið 2017 að mati Frið­ar­vísi­töl­unnar (e. Global Peace Index og í þriðja sæti sam­kvæmt skýrslu World Happiness Report? Fyrir þeim sem líta hlut­lausum augum á landið okkar virð­ist það vera para­dís.

Read More

Upplýsingar eru valdefling

Angelique Kelley veltir því fyrir sér hvað taki við eftir að frásagnir erlendra kvenna komu fram í dagsljósið á dögunum.

You may also like