Sjálfsvarnarnámskeið til styrktar konum

Sjálfsvarnarnámskeið til styrktar konum

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi halda í kvöld sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur á öllum aldri og uppruna. Er þetta í fyrsta sinn sem námskeiðið er haldið hjá þeim en samtökin standa fyrir alþjóðlegum matarboðum einu sinni í mánuði.

You may also like