Jafnréttisviðurkenningar veittar: „Jafnrétti þarf að fremja”
Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013 sem Eygló Harðardóttir, ráðhera jafnréttismála veitti í dag. „Það er ekki nóg að virða jafnréttið, það þarf að fremja það,” sagði forstjóri Orkuveitunnar þegar hann tók á móti viðurkenningunni við athöfn sem haldin var í Hannesarholti að viðstöddu fjölmenni.
Óvenju margar tilnefningar til jafnréttirviðurkenningar – Vísir
Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu í gær jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013.