Mind the gap // Brúum bilið

Ungar athafnakonur í samstarfi við W.O.M.E.N., Samtök kvenna af erlendum uppruna, héldu vinnustofu 25. apríl sl. að fyrirmynd Barbershop verkfærakistu UN Women. Við leituðum leiða fyrir konur af fjölbreyttum uppruna til að brúa bilið milli ólíkra menningarheima og byggja þannig upp sterkara samfélag. Við tókum höndum saman og sköpuðum valdeflandi umræðuvettvang þar sem raddir allra fengu að heyrast, óháð uppruna.

Laura Cervera, ein stjórnarkvenna W.O.M.E.N. kynnti fyrirkomulag vinnustofunnar og flutti Eliza Jean Reid hugvekju um hvernig er að vera innflytjandi á Íslandi – sem seinna varð forsetafrú. Að auki var Alice Bower, fyndnasti háskólaneminn 2018, með virkilega gott uppistand.

Mind the gap // Brúum bilið

Ungar athafnakonur í samstarfi við W.O.M.E.N., Samtök kvenna af erlendum uppruna, héldu vinnustofu 25. apríl sl. að fyrirmynd Barbershop verkfærakistu UN Women. Við leituðum leiða fyrir konur af fjölbreyttum uppruna til að brúa bilið milli ólíkra menningarheima og byggja þannig upp sterkara samfélag.

 

You may also like