#Metoo áskorun kvenna af erlendum uppruna á íslensku og ensku

Yfir­lýs­ing kvenna af erlendum upp­runa sem búa á Íslandi:

#Metoo bylt­ingin á Íslandi hefur leitt til þess að fólk hefur opnað augun fyrir kyn­ferð­is­of­beldi, mis­munun og áreiti gagn­vart kon­um. Konur úr ýmsum starfs­stéttum hafa stigið fram og deilt frá­sögnum úr sínu vinnu­um­hverfi þar sem þær hafa orðið fyrir mark­vissu nið­ur­broti og kerf­is­bund­inni mis­beit­ingu valds af hálfu karl­manna. Konur hafa und­an­farið staðið upp og kraf­ist þess að sam­fé­lagið í heild sinni opni blinda augað sem snúið hefur að þess­ari stöðu. Kyn­bundin mis­munun leiðir til mis­notk­unar og áreitis og því þurfa vinnu­veit­endur að setja sér áætl­anir og hrinda í fram­kvæmd verk­ferlum sem tryggja jafn­ræði kynj­anna.

#Metoo áskorun kvenna af erlendum uppruna á íslensku og ensku

660 konur eru í Facebook-hópi þar sem reynslusögum og undirskriftum kvenna af erlendum uppruna er safnað saman. 97 þeirra skrifa undir áskorun til íslensks samfélags vegna stöðu þeirra.

You may also like