Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra afhenti á Kjarvalsstöðum á þriðjudaginn rúmar 47 milljónir króna til Kvennaathvarfsins, Rótarinnar, Menntasjóðs/Mæðrastyrksnefndar, Menningar- og minningarsjóðs kvenna, Sigurhæða, Samtaka kvenna af erlendum uppruna og samtakanna Stelpur Rokka.
W.O.M.E.N. fékk 2.000.000 sem mun nýtast vel til góðra verka. Wiktoria Joanna Ginter og Marion Poilvez tóku á móti styrk fyrir hönd samtakanna.