Kynja­jafn­rétti mun aldrei nást fyrr en kyn­bundið of­beldi verður upp­rætt – Margaret Johnson

Kynjajafnrétti er lykil atriði í barráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Kynjakerfi sem byggist á alda gömlu samfélags- og lagakerfi er grunvöllur fyrir samskipti kynjanna, en nútíma samfélag kallar eftir breytingum sem er meira í takt við nútíma skilning á réttlæti og mannréttindum. Á Íslandi erum við stolt af okkar árangri í kynjajafnrétti þar sem við erum í fremstu röð af öllum OECD löndunum. En þrátt fyrir þennan árangur höldum við oft að jafnrétti sé náð. Fjarri sannleikanum.

Read More

Kynja­jafn­rétti mun aldrei nást fyrr en kyn­bundið of­beldi verður upp­rætt – Vísir

Kynjajafnrétti er lykil atriði í barráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Kynjakerfi sem byggist á alda gömlu samfélags- og lagakerfi er grunvöllur fyrir samskipti kynjanna, en nútíma samfélag kallar eftir breytingum sem er meira í takt við nútíma skilning á réttlæti og mannréttindum.

You may also like