Kyn­bundið of­beldi – Staða er­lendra kvenna á Ís­landi – Achola Otieno

16 dagar af kynbundnu ofbeldi eru tilteknir dagar ársins sem eru tileinkaðir vitundarvakningu innan hvers samfélagshóps. Heimilisofbeldi á rætur sínar í valdaójafnvægi. Það geta allir orðið fyrir heimilisofbeldi, óháð kyni, hættan liggur í því að vera háður öðrum, hvort sem er um fjárhagslegt hæði eða tilfinningalegt hæði að ræða.

Tilurð me-too hreyfingarinnar hvatti til opnari umræðu um kynjajafnrétti á Íslandi. Umræðan fletti ofan af þeim aðstöðumun sem konur af erlendum uppruna búa við, ef borið er saman við íslenskar kynsystur þeirra. Þar má nefna stuðning fjölskyldu, tungumálaerfiðleika og ekki síst fjárhagslegt sjálfstæði.

Read more

Kyn­bundið of­beldi – Staða er­lendra kvenna á Ís­landi – Vísir

16 dagar af kynbundnu ofbeldi eru tilteknir dagar ársins sem eru tileinkaðir vitundarvakningu innan hvers samfélagshóps. Heimilisofbeldi á rætur sínar í valdaójafnvægi. Það geta allir orðið fyrir heimilisofbeldi, óháð kyni, hættan liggur í því að vera háður öðrum, hvort sem er um fjárhagslegt hæði eða tilfinningalegt hæði að ræða.

You may also like