Kvennafrí og konur af erlendum uppruna – Nichole Leigh Mosty

Miðvikudaginn 24. október eru konur hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, undir kjörorðinu: „Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!“ Nú á árinu höfum við í Samtökum kvenna af erlendum uppruna tekið höndum saman og viljum við láta í okkur heyra í jafnréttisbaráttunni. Við viljum að hugsað sé aðeins um það hvar við stöndum hvað varðar launaréttindi samhliða launajafnrétti.

Read More

Kvennafrí og konur af erlendum uppruna – Vísir

Miðvikudaginn 24. október eru konur hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55

You may also like