Konur styðji útlendar starfssystur – Sabine Leskopf

„Ég bið íslenskar konur um að styðja erlendar samstarfskonur sínar og hvetja þær á Kvennafrídaginn,“ segir Sabine Leskopf, formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna.

Kvennafrídagurinn er í dag. Þá hyggjast konur ganga út af vinnustöðum sínum klukkan 14.25 til að minna á sameiginleg baráttumál sín. Sabine Leskopf óttast að konur af erlendum uppruna taki ekki virkan þátt í viðburðinum. Á kvennafrídeginum 2005 hafi þátttaka erlendra kvenna verið mjög lítil.

Read More

Konur styðji útlendar starfssystur – Vísir

„Ég bið íslenskar konur um að styðja erlendar samstarfskonur sínar og hvetja þær á Kvennafrídaginn,” segir Sabine Leskopf, formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna.

 

You may also like