Jafnréttisstofa – Nichole Leigh Mosty kynnir úrræði fyrir konur af erlendum uppruna

Nichole Leigh Mosty, verkefnastjóri hjá Women in Iceland, kynnir hér úrræði fyrir konur af erlendum uppruna. Hún fjallar einnig um mikilvægi þess að taka tillit til menningarmunar og sérstöðu innflytjenda í vinnu með heimilisofbeldismál.

Bregst kerfið og samfélagið eins við þegar um er að ræða konur af erlendum uppruna.

Námskeiðið samanstendur af 13 myndböndum með fyrirlestrum fagfólks sem starfar í nánum tengslum við fólk sem orðið hefur fyrir ofbeldi í nánum samböndum.

Myndböndin er tilvalið að nota sem fræðslu fyrir starfsfólk stofnana, félagasamtaka og annarra. Þau er einnig hægt að nota sem hluta af ráðstefnum, námskeiðum, kennslu í framhaldsskólum og á háskólasstigi. Þau eru opin öllum til nýtingar að kostnaðarlausu.

Sjá myndband

You may also like