W.O.M.E.N in Iceland headed to #Egilsstaðir to host a short meeting for women of foreign origin living in East Iceland.
The purpose of this meeting was to reach out to women of foreign origin living in the East and inform them of the services available to them in their area, and what that entails. We connected with representatives from the Police, Social services and #Bjarmahlið, which is a family justice center for survivors of domestic and sexual violence located in Akureyri. More often than not, women of foriegn origin have very supportive people around them, but there are some that do not. Our wish was to reach out to as many women of foreign origin with this information in hopes that the right information will reach the women who need it.
We would like to thank Margrét María Sigurðadóttir a member of the Icelandic Police force in East Iceland, Helga Þorleifsdóttir who is a social worker in #Múlaþing area in the East and Bjarney Rún Haraldsdóttir a team leader at Bjarmahlið for sharing with us all useful and crucial information. This meeting would not have been possible without support of the Equality fund grant.
———————————————
W.O.M.E.N in Iceland, Samtök kvenna af erlendum uppruna héldu til Egilsstaða til að halda stuttan fund fyrir konur af erlendum uppruna sem búa á Austurlandi.
Tilgangur fundarins var að ná til kvenna af erlendum uppruna sem búa á Austurlandi og upplýsa þær um þá mikilvægu þjónustu sem þeim stendur til boða á þeirra svæði og hvað í því felst.
Við tengdumst fulltrúum frá lögreglunni, félagsþjónustunni og Bjarmahlið, sem er fjölskylduréttarmiðstöð fyrir þolendur heimilis- og kynferðisofbeldis sem staðsett er á Akureyri. Konur af erlendum uppruna hafa oftar en ekki mjög gott stuðningsfólk í kringum sig, en það eru nokkrar sem gera það ekki. Markmið fundarinns var að ná til sem flestra kvenna af erlendum uppruna með þessar upplýsingar í von um að réttar upplýsingar berist til þeirra kvenna sem þurfa á þeim að halda.
Við viljum þakka Margréti Maríu Sigurðardóttur frá lögreglunni á Austurlandi, Helgu Þorleifsdóttur sem er félagsráðgjafi í Múlaþingi og Bjarney Rún Haraldsdóttur teymisstjóra í Bjarmahlið fyrir að deila með okkur öllum gagnlegum og mikilvægum upplýsingum. Þessi fundur hefði ekki verið mögulegur án styrks #Jafnréttissjóðs.