Heilbrigðisspall: upplýsingar til erlendra kvenna – Edythe L. Mangindin um styrk hjá Heilbrigðisráðuneytinu

Í fyrra sótti ég um styrk hjá Heilbrigðisráðuneytinu í þeim tilgangi
að veita fræðslu til kvenna af erlendum uppruna um íslenska heilbrigðiskerfið, réttindi skjólstæðinga og heilsueflandi hegðun. Í samstarfi við
Samtök kvenna af erlendum uppruna var fræðslan haldin á 3ja mánaða
fresti á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum og vegna eftirspurnar var
eitt námskeið haldið aukalega í Reykjanesbæ. Yfir 120 konur frá 25
löndum mættu á námskeiðin. Í þessum fjölbreyttu hópnum voru bæði
konur sem voru nýfluttar til Íslands ásamt konum sem höfðu búið hér
í mörg ár.
Read more. Ljósmæðrablaðið – 1. tölublað (ágú. 2019)

You may also like