Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir W.O.M.E.N. samtökum kvenna af erlendum uppruna 2.500.000 kr. styrk reksturs samtakanna.


Hjá W.O.M.E.N. erum við öll sjálboðaliðar. Þessi styrkur er mikilvægur vegna þess að hann mun að hjálpa okkur að nýta tíma og kraft betur, og svo að hjálpa konum af erlendum uppruna betur.