„Ekkert um okkur án okkar“ – Þingið verði að endurspegla þjóðina – Bar­bara Krist­vins­son

Sam­tök kvenna af erlendum upp­runa harma að hlut­fall kvenna á þing­inu hafi minnk­að. 
„Við hvetjum stjórn­mála­flokka að gefa fleiri konum tæki­færi, og að raða þeim í efsta sæti á listum þeirra t.d. í kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um,“ segir í ályktun sam­tak­anna um nið­ur­stöður kosn­ing­anna sem þau sendu frá sér í gær.

Þær harma sér­stak­lega að eng­inn þing­maður sé af erlendum upp­runa og skora á stjórn­mála­flokk­ana að bjóða og hvetja inn­flytj­endur að gefa sig fram því stjórn­málin eigi að end­ur­spegla betur fjöl­breyti­leika sam­fé­lags­ins. 

„Ekk­ert um okkur án okk­ar,“ segja þær.

Read more

„Ekkert um okkur án okkar” – Þingið verði að endurspegla þjóðina

Samtök kvenna af erlendum uppruna harma sérstaklega að enginn þingmaður sé af erlendum uppruna og skora á stjórnmálaflokkana að bjóða og hvetja innflytjendur að gefa sig fram því stjórnmálin eigi að endurspegla betur fjölbreytileika samfélagsins.

You may also like