Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi 10 ára!
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi voru stofnuð 24. október 2003 og mun fagnar 10 ára afmælið á 26.október. Veisluhald verður á laugardaginn á Túngötu 14 frá kl: 14-17. Boðið er upp á hressingu, létta dagskrá með ræðuhöldum og skemmtun. Opið er fyrir heiðursgesti og félagsmenn.
Hlutverk Samtakanna er að sameina, takast á við og ljá hagsmuna- og áhugamálum kvenna sem sest hafa að á Íslandi rödd. Markmið Samtakanna er að vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins. Tímabært að samtökin skoða sjálfum sig, pæla í hlútverkið og athuga hvort markmiðað hefur náðist. Síðan samtök var stofnað var okkar mjög vel tekið allstaðar í samfélaginu, sérstaklega frá kvennahreyfingunni á Íslandi. Því okkar baráttu er ekki ólík baráttu íslenskum konum. Sem dæmi má nefna á vefsíðan KRFÍ stendur „ vinnur að því að bætta réttindi kvenna“. Eins og fyrirverandi stjórnakonur okkar Amal Tamimi sagði á kvennafrídaginn 2005, „Við erum orðnar hluti af þessu samfélagi og af þessari kvennahreyfingu og við stöndum saman í baráttunni“.
Þó við erum kvenna samtök með það markmiði að vera málsvari fyrir konum af erlendum uppruna höfum við líka alltaf verið mjög meðvituð um þá staðreynd að stundum erum við að tala fyrir alla innflytjenda. Það er greinilega mikil þörf fyrir samtök sem taka virkan þátt í umræðunni um innflytjendamál og mannréttindi.
Það hefur alltaf verið markmið okkar að gera konur af erlendum uppruna sýnilegri og að gefa þeim rödd í íslensku samfélagi. Leiðarljósum í þetta vinna hefur verið að við leyfum ekki fólk tala um okkar, heldur við okkar. Til að ná þessu erum við alltaf samvinnufús og hafa unnið með mörgum öðrum samtökum, stofnunum og einstaklingum, bæði á Ísland og erlendis.
Ég ætla ekki að gera tæmandi list en við höfum unnið saman og tekið þátt í ýmislegt málþing, ráðstefnu, hátíðar og uppákomar. Við hofum unnið í samstarf við UNIFEM, Kvennaathvarfið, Kvenréttindafélag Íslands, Rauða kross Íslands, Fjölmenningasetrið, Reykjavíkurborg, ýmsum ráðuneytið, Alþjóðahús, Borgarbókasafn, og Mannréttindaskrifstofa Íslands, og áfram má telja. Við tókum á móti nokkra systrasamtök frá Evrópa og fórum út til þeim að vinna saman, að læra frá þeim og að kynna fyrir þeim það sem gengur vel í barrátunni hér á landið.
Við höfum haft tækifæri að halda ræðu á hverju ári á alþjóðalegur barráttudagur kvenna, hefur skrifað margar greinar í blöðum, og hafa gert viðtöl á ýmsum útvarpsþátt. Bara nokkrar vikur síðan tók einn af okkar fyrirverandi stjórnakona þátt í málþing um menningar erindrekstri og mannréttinda í boði Institue for Cultural Diplmacy í Berlin.
Við erum með fulltrúa í ýmsum ráðum, stjórn og teymi eins og stjórn um Kvennaathvarf, Allar Heimsins Konur, og teymi um málefni innflytjendur. Þrír af okkur í stjórnnuni hefur verið skipað af Velferðaráðherinn í Innflytjendur ráðinn.
Nokkur dæmi um starfsemi okkar eru tölva námskeið, bókakynningu, íslenskar námskeið, og sjálfstyrkingu námskeiðið okkar taktu þátt. Við bjóðum nú reglulega atburði eins og söguhring kvenna í samstarfi Borgarbókasafnið, þjóðlegt eldhús og jafningja ráðgjöf.
Ekki síst erum við hagsmunnagæsla innflytjendur því við skrifum umsagnir um frumvörp til Alþingis og reynum okkar besta að upplýsa stjörnuvöld um málefni kvenna af erlendum upprunna.
Við teljum að okkar áreynslu að gefa erlendum konum rödd og gerum þeim sýnilegri hafa tekist vel. Við höfum haft þann heiður að vinna með mörgum ótrúlega konur og eru mjög þakklát stofnendur okkar og stuðningsfólk. Jafnvel þó við höfum náð svo mikið og vonandi aukið ástandið erlendra kvenna á Íslandi höfum við enn mjög mikið að gera. Áskórinn okkar í næstu tíu árum eru vinnumál, menntamál, heimilisofbeldi og túlkumál.
Prósent af atvinnulaus kvenna er of hár og of margir af þeim sem stendur atvinnu eru í lálaunað störf þrátt fyrir það að þær eru vel menntað eða eiga mikið reynslu. Brottfallið úr framhaldskólinn er og hár meðal innflytjenda. Konur af erlendum uppruna eru mjög berskjölduð fórnarlömb heimilisofbeldi því þeir veit ekki altaf réttindi sín, hafa lítil ef engin stuðningsnet, og hafa aukið vandamál þegar reynt er að bætta aðstæður þeirra. Lögin um hver hefur rétt til túlks og hvenær er allt að óljós og við vitum af mörgum dæmum um konur og börn sem ekki hafa verið boðað túlk þó þeir voru með rétt til slíkt. Allt þetta verður að breytast til hins betra og við munum gera okkar besta.
Við erum tilbúin, villjugur og fær um að takast á við þessar áskoranir. Við þökkum öllum þeim sem hafa barist við okkar. Við bjóðum íslenskar konur til að styðja okkur, og innflytjenda konur að ganga til liðs við okkar.
Barbara J Kristvinsson
Formaður
Samtak kvenna af erlendum uppruna