Það var okkur mikill heiður þegar RIKK bað okkur um að skrifa grein til birtingu í # METOO Fléttur V hjá RIKK. Við teljum að okkar framlag til að lyfta röddum kvenna af erlendum uppruna í #Metoo hreyfingunni hér á Íslandi hafi verið afar mikilvæg. Ef samfélagið á að breytast og laga sig að þörfum …
