Showing: 1 - 10 of 12 Articles

Kvennaborðið – Do you know what “peer-learning” is?

Peer learning is when students interact with other students to attain educational goals. Kvennaborðið is a peer-learning initiative for women of foreign origin to practice and attain their goals with Icelandic language. The advantages? No fear of being judged: we are all peers. Safe space: no bias about origin, accent or level of Icelandic. Confidence …

Kvennaborðið – Aðgangur að íslenskum bókmenntum

Þetta var frábært að ræða bókmenntir á bókasafninu! Við byrjuðum að ræða um höfunda sem skrifa á Íslandi/á íslensku. Svo síðan komu margar áhugaverðar spurningar: Hvað er ljóð? Hvað þýðir að skilja ljóð/texta? Hvernig er tilfinningin að lesa á mismunandi tungumálum? Hvað þurfum við til að lesa fleiri íslenskar bókmenntir/bókmenntir á íslensku? Svo líka endurtekið …

Kvennaborðið – Áramótaskaupið 2022 og bestu atriðin!

Samantekt Konur af erlendum uppruna ræddu saman um Áramótaskaupið 2022 þann 19. janúar í Iðnó. Hvað er Áramtótaskaupið? “Skaupið” er árlegur 50 mínútna sjónvarpsþáttur. Þátturinn er mikilvægur þáttur í áramótahátíð fyrir Íslendinga. Í þættinum er horft á liðið ár með húmor, sérstaklega af stjórnmálamenn, listamenn, viðskiptasfólki og öðru menningarefni. Horfðuð þið á það? Við vorum …

Kvennaborðið – Höfundar af erlendum uppruna

Á laugardaginn 28. janúar ætlum við að umræða um aðgang að íslenskum bókmenntum! Finnst þér erfitt að lesa íslenskar bókmenntir? Af hverju? Af hverju ekki?Hvað finnst þér um höfunda af erlendum uppruna sem skrifa á íslensku/á Íslandi? Segðu skoðun þína og komdu með bækurnar þínar! Öruggt rými og valdefling fyrir öllum konum. Viðburð Hvað er Kvennaborðið?

Fyrsta Kvennaborðið ársins! Hvað fannst þér um Áramótaskaupið?

Hvað fannst þér um Áramótaskaupið? Skemmtilegt eða Leiðilegt? Áramótaskaupið einnig þekkt sem Skaupið er árlegur 50 mínútna sjónvarpsþáttur. Þátturinn er mikilvægur þáttur í áramótahátíð fyrir flesta Íslendinga þar sem þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið klukkan hálf ellefu. Í þættinum er horft á liðið ár með húmor, sérstaklega stjórnmálamönnum, listamönnum, viðskiptafólki og öðru menningarefni. Horfðir þú á …

Síðasta Kvennaborðið ársins! Ný dagsetning

Á mánudaginn 19. desember ætlum við að umræða um aðgang að íslenskum bókmenntum! Finnst þér erfitt að lesa íslenskar bókmenntir? Af hverju? Af hverju ekki?Hvað finnst þér um höfunda af erlendum uppruna sem skrifa á íslensku/á Íslandi? Segðu skoðun þína og komdu með bækurnar þínar! Öruggt rými og valdefling fyrir öllum konum. Viðburð Hvað er Kvennaborðið?

Síðasta Kvennaborðið ársins! Vertu með!

Á fimmtudaginn 15. desember ætlum við að umræða um aðgang að íslenskum bókmenntum! Finnst þér erfitt að lesa íslenskar bókmenntir? Af hverju? Af hverju ekki?Hvað finnst þér um höfunda af erlendum uppruna sem skrifa á íslensku/á Íslandi? Segðu skoðun þína og komdu með bækurnar þínar! Öruggt rými og valdefling fyrir öllum konum. Viðburð Hvað er Kvennaborðið?