Showing: 1 - 10 of 56 Articles

Kvennaborðið í heimsókn til Viðeyjar

Leiðsögn á einfaldri íslensku í Viðey! Við lærðum um sögu búsetu í Viðey, um mýs, munka, hinn fræga Skúla Magnússon, listaverkefni, álfkonuna og alls konar hjátrú. Hlín, leiðsögukonan okkar, talar fallega og skýra íslensku, og býr til rými þar sem okkur líður vel, þar sem er hægt að spyrja, læra og hafa gaman við íslenska tungu. …

Kvennaborðið Sumarklúbbur – Draumastarfið mitt á Íslandi

Ótrulega gaman stund hjá Kvennaborðinu siðustu helgi! Það var mjög skemmtilegt að heyra um draumastarfið ykkur á Íslandi. Okkur langar að vinna í bóksafni, eða sem kennari, sem höfundur, sem bloggari eða sem Forseti Íslands! Næsta Kvennaborðið er leiðsögn á einfaldri íslenku í Landnámssýningu (Aðalstræti 10) á fimmtudaginn. Vertu með!

Kvennaborðið – Leiðsögn á einfaldri íslensku í Sjóminjasafninu!

Kvennaborðið var svo gaman í Sjóminjasafninu! Leiðsögukona okkar, Hlín, var svo æðileg og við vorum öll sammála: við skildum meira en venjulega! Eftir leiðsögn hennar sögðum við skoðun okkar og spjöllum saman um íslensku á einföldu máli í safninu. Takk fyrir boðið Hlín og Borgarsögusafn Reykjavíkur! Við sjáumst í Aðalstræti 10 þann 29. júní: https://womeniniceland.is/events/kvennabordid-leidsogn-a-einfaldri-islensku-landnamssyningin-adalstraeti/