Showing: 1 - 10 of 16 Articles

Jafningjaráðgjöf er að byrja aftur

Við erum komnar aftur: Jafningjaráðgjöf fyrir konur af erlendum uppruna sem búa á Íslandi. Hefur þú spurningar um réttindi þín á Íslandi sem móðir, eiginkona eða kona? Engar spurningar eru of stórar eða litlar. Við munum aðstoða þig eins og við getum. Skráðu tíma á support@womeniniceland.is Stuðningskonur tala ensku og íslensku. Ef þú vilt bóka …

Heimsyndisgarður 2023 er hafinn!

Í dag var Söguhringur kvenna að hittast í gróðurhúsi í Norræna Hússins til að velja fræ. Veðrið var með okkur! Við erum einnig mjög þakklát fyrir stuðning frá sænska fræbankanum Nordgen og kaffihúsinu SONO fyrir að vera bakhjarl verkefnisins okkar.  Á sama tíma var fallegur viðburður í Norræna húsinu “Color up Peace for Ukraine” þar …

Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir W.O.M.E.N. 2.500.000 kr. styrk reksturs samtakanna

Í gær veitir Félags- og vinnumarkaðsráðherra W.O.M.E.N. samtökum kvenna af erlendum uppruna 2.500.000 kr. styrk reksturs samtakanna. Hjá W.O.M.E.N. erum við öll sjálboðaliðar. Þessi styrkur er mikilvægur vegna þess að hann mun að hjálpa okkur að nýta tíma og kraft betur, og svo að hjálpa konum af erlendum uppruna betur. Allar þakkir færu fyrri stjórnir …

Survey on immigrant women’s experiences of employment based (EBV) and intimate partner violence (IPV) in Iceland

The Project – IWEV In the wake of the #metoo revolution, immigrant women in Iceland shared, for the first time, their experiences of abuse and violence in both intimate partnerships and in workplaces. Their stories reveal underlying factors contributing to gender-based violence and how those intersect with social categories such as race and ethnicity. The published narratives exposed how little research and knowledge there is …

Síðasti viðburðurinn okkar úr garðinum!!

Þrátt fyrir rigninguna var frábær mæting allt sumar og hér fyrir neðan eru myndir frá þann 30. maí. Konur deildu persónulegum sögum af plöntum og trjám og nutu þess að vera saman í gróðurhúsi í rigningunni. Konur komu með forræktað grænmeti og blóm og unnu saman við að bæta auka næringu í útibeð og gróðursettu ungar …

Fréttir úr garðinum okkar

Annar viðburður í Heimsyndisgarði var haldinn í Norræna Húsinu 16. maí síðastaliðinn. 24 konur og eitt barn tóku þátt í að hreinsa útibeð, bæta mold og sá gulrótum og næpum. Við fengum mold frá Gæðamold og þökkum kærlega fyrir þeirra stuðning. Það var sannarlega sumarsæla og nýi eigandinn að Kaffihúsinu SONO í Norrænna Húsinu bauð …

Örnámskeið….

W.O.M.E.N á Íslandi ásamt ISPA – Instituto Universitário eru ánægð að bjóða ykkur á næsta námskeið á netinu af Peer Network um „Þátttöku karla í ofbeldi gegn forvarnaráætlunum kvenna: möguleikum og hættum“ með Eric Mankowski. Eric Mankowski, Ph.D., samfélagssálfræðingur, er prófessor við sálfræðideild og tengd deild í konum, kyni og kynhneigð við Portland State University, …

Rafræn skatta- og fjármálanámskeið

Í maí mánuði bjóða Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi fjögur ókeypis námskeið á netinu um skatta og fjármál á Íslandi (á ensku). *Fundur 1. fimmtudag, 6. maí Hvernig skattar virka fyrir einstaklinga, hvernig á að lesa launaseðla þína, skattframtalslýsingar. **Fundur 2 fimmtudaginn 13. maí: Skattaframtal og fjármálastjórnun fyrir sjálfstætt starfandi verktaka og borgar …