Við munum bjóða upp á jafningjaráðgjöf fyrir konur í gegnum zoom alla þriðjudaga í desember. (8., 15., 22. og 29.) frá klukkan 20 til 22. Þú sendir okkur einfaldlega tölvupóst hér: support@womeniniceland.is við sendum þér svarpóst með tengli fyrir Zoom og þann tíma sem þér er ætlað. Ef þú ert ekki með Zoom verður þú …
