Showing: 1 - 5 of 5 Articles

Í leit að rödd og sjálfsmynd í nýju heimalandi

 Ræða Cynthiu Trililani talskonu samtaka kvenna af erlendum uppruna, flutt á Austurvelli 26. júlí 2014 í tilefni Druslugöngunnar. Drusluganga er ekki aðeins samkoma þar sem fólk talar um nauðgunarmenningu og deilir sögum um ofbeldi og kynferðislega misnotkun gagnvart konum. Það nær lengra en aðeins til þess dags ársins þegar konur klæða sig í drusluföt, finnst þær vera …

Ræða á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar; 20. nóvember 2004.

Hvaða áhrif hafa innflytjendur á íslenskt mál? Erindi á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar 20. nóvember 2004. Aðalefni þess voru áhrif hnattvæðingar og upplýsingatækni á þjóðtungur. Tatjana er formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Auk Tatjönu fluttu þar erindi Guðrún Kvaran, Hafsteinn Bragason og Arnór Guðmundsson. Ritstj. Góðan daginn, Það er mér mikill heiður að …