Showing: 31 - 40 of 49 Articles

Þjóðlegt Eldhús/World Food Café 1/12/16

þjóðlegt eldhús/World Food Café (ENGLISH BELOW) Góðann daginn kæru konur, Nú er kominn sá tími ársins á ný þegar samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N) býður þér að taka þátt í síðasta þjóðlega eldhúsi ársins. Næstkomandi fimmtudag, 1.desember, bjóðum við ykkur að vera með okkur í því að halda upp á hátíðina. Við bjóðum ykkur …

Óskum eftir frambjóðendum

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi W.O.M.E.N in Iceland   Hefur þú brennandi áhuga á því að taka þátt í málefnum sem hafa áhrif á konur af erlendum uppruna og innflytjendur sem búsettir eru á Íslandi? Viltu mynda tengslanet með öðru fólki, stofnunum og félagasamtökum sem hafa sama áhugann og vinna hörðum höndum að …

Fjölgum starfstæki­færum kvenna af erlendum uppruna

Vinnu­stofa Hvenær: 8. júní 2016 kl. 09:00 – 16:00 Hvar: Capacent, Ármúla 13 Þann 8. júní mun Capacent í samstarfi við Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi bjóða 20 konum af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi að taka þátt í starfs­efl­ingu og aðstoð við að koma sér á fram­færi á íslenskum vinnu­markaði. Mark­miðið er …

Anna Wozniczka talar á Málstofu um möguleika innflytjenda á Íslandi til menntunar og atvinnu

Hugtakið atgervissóun eða „brain waste“ hefur verið notað um það þegar hæfni og þekking innflytjenda nýtist illa eða alls ekki. Í málstofunni verður fjallað um hvernig þessi mál blasa við Háskóla Íslands og hvaða möguleika skólinn hefur til að snúa þeirri þróun við. Anna Katarzyna Wozniczka segir frá baráttu kvenna af erlendum uppruna fyrir viðurkenningu …

Ályktun sjö kvennasamtaka til Íslandsdeildar Amnesty International

Kvenréttindafélag Íslands sendi frá sér ályktun í samstarfi við sex önnur kvennasamtök hér á landi þar sem Íslandsdeild Amnesty International er hvött til að spyrna gegn því að alþjóðasamtökin beiti sér fyrir kaupum á fólki. Friðhelgi fyrir dólga og vændiskaupendur? Amnesty International hefur í meira en fimmtíu ár unnið þrekvirki. Stuðlað að lífi án ofbeldis, …

Til hamingju með kvenréttindadaginn!

Kæra konur , Samtök kvenna af erlendum uppruna óska öllum konum til hamingju með kvenréttindadaginn. Í dag er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Fjöldi viðburða er haldinn í Reykjavík og um land allt í tilefni dagsins. Dagskrá í Reykjavík

Gilt eða ógilt- Málþing um menntun innflytjenda á Islandi

Þann 11. júni síðastliðinn héldu Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi málþing í tilefni af Fundi fólksins í Norræna húsinu. Málþingið bar nafnið “Gilt eða Ógilt” og var umfjöllunarefni þess gilding á menntun fólks af erlendum uppruna. Á málþinginu fengum við að heyra reynslusögur frá innflytjendum sem ekki hafa fengið menntun sína viðurkennda hér …