Showing: 21 - 30 of 49 Articles

Ályktun um niðurstöðu kosninganna

1/11/2017

Ályktun um niðurstöðu kosninganna

Samtök kvenna af erlendum uppruna harma að hlutfall kvenna á þinginu hefur minnkað.
Við hvetjum stjórnmálaflokka að gefa fleiri konum tækifæri, og að raða þeim í efsta sæti á listum þeirra t.d. í komandi sveitarstjórnarkosningum.

Svo hörmum við sérstaklega að enginn þingmaður sé af erlendum uppruna.
Við skorum  á stjórnmálaflokkana að bjóða og hvetja innflytjendur að gefa sig fram því stjórnmálin eiga að endurspegla betur fjölbreytileika samfélagsins.

Ekkert um okkur án okkar

Þjóðlegt Eldhús-Tæland

Sælar konur, Samtökum kvenna af erlendum uppruna er það ánægja að tilkynna þjóðlegt eldhús Nóvember mánaðar. Þennan mánuðinn munum við kynnast matargerð frá Tælandi. Jidapa er frá Tælandi og hún munu kitla bragðlaukana okkar með spennandi réttum frá heimalandi hennar, Samtökin (W.O.M.E.N) bjóða fram kaffi, te og vatn en ykkur er velkomið að koma með …

Þjóðlegt eldhús/Matur frá indónesiu

Matur frá indónesiu     Sælar konur, W.O.M.E.N tilkynnir með ánægju að mánaðarlegt þjóðlegt eldhús okkar verður haldið á Fimmtudeginum 5 okt. Í þetta skiptið mun matur frá indónesiu kitla bragðlaukana. Indónesia er í suðaustur asíu og er 11,946 km frá íslandi. Matar menning indónesiu er lítrík og fjölbreytt og við hlökkum til að fá …

Kimchi námskeið

Kimchi námskeið   Samtök kvenna af erlendum uppruna eru stolt að kynna nýjar áherslur á þjóðlegu eldhúsi. Í september verðum við með Kimchi námskeið. Hvað er Kimchi? Kimchi er Kóreskur þjóðaréttur sem samanstendur af gerjuðuðum chilli pipar, og  grænmeti, venulegast káli. Það álitið holt meðlæti og getur verið borðað með öðrum réttum eins og hrísgrjónum, …

Sögurhringur Kvenna óskar eftir sjálfboðaliðum

Sögurhringur Kvenna óskar eftir sjálfboðaliðum   Hvað er Sögurhringur Kvenna? Söguhringur kvenna er samvinnuverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og W.O.M.E.N. á Íslandi. Söguhringurinn er vettvangur fyrir konur til að skiptast á sögum, segja frá reynslu sinni og menningarheimi og vera hluti af skapandi umhverfi. Félagsskapurinn er opinn öllum konum sem langar að hitta aðrar konur, deila hugmyndum …

Þjóðlegt Eldhús-Leitar eftir sjálfboðaliðum

 Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi leitar eftir sjálfboðaliðum fyrir viðburði Þjóðlegs eldhús okkar.     Hvað er Þjóðlegt Eldhús? Þjóðlegt eldhús er viðburður sem er haldinn einusinn í mánuði frá september til maí þar sem að sjálfboðaliðar koma saman með vinkonum sínum og elda uppáhalds máltíðir sínar frá heimalandinu til að deila með …

Námskeið fyrir frumkvöðlakonur af erlendum uppruna

Ertu með viðskiptahugmynd sem þú vilt vinna með?   Vinnumálastofnun og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir námskeiði fyrir frumkvöðlakonur af erlendum uppruna haustið 2017, en verkefnið hlaut styrk frá  í vor. Félag kvenna af erlendum uppruna er einnig samstarfsaðili í verkefninu. Námskeiðið er fyrir konur af erlendum uppruna sem vilja fullvinna viðskiptaáætlun sína. Ekki er skilyrði …

Þjóðlegt eldhús/ World Food Café (06.04.17)

þjóðlegt Eldhús/World Food Café (ENGLISH BELOW) Sælar kæru konur, Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi bjóða ýkkur að taka þátt í „Pot luck“/Pálinubóð næstkomandi fimmtudag, 6 apríl. Það er enginn gjáld og bjóðum við ykkur að taka með ykkur uppahálds rétt, kökur, smákökur eða sætindi sem þið og fjölskyldur finnst gótt að borða. Ykkur …