Showing: 11 - 20 of 49 Articles

Aðalfundur Samtaka kvenna af erlendum uppruna 7 nóv 2019

Aðalfundur Samtaka kvenna af erlendum uppruna 7. Nóv, 2019 Kl 19:00 Hallveigarstaðir Túngata 14 A. Fundur settur B. Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögð var fram eftirfarandi tillaga: Margrét Steinarsdóttir verði fundarstjóri aðalfundarins. Sabine Leskopf verði ritari aðalfundarins. Samþykkt. C. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár Formaður Samtakanna kynnti skýrslu stjórnarinnar og varaformaður Samtakanna kynnti verkefnið Söguhringur …

Yfirlýsing vegna brottflutnings á þunguðum hælisleitanda

W.O.M.E.N, Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi fordæma vinnubrögð tveggja ríkisstofnana, Útlendingastofnunar og lögreglu, í máli þungaðrar albanskrar konu sem var vísað úr landi snemma í morgun ásamt fjölskyldu sinni; eiginmanni og tveggja ára syni. Á Íslandi þar sem jafnrétti og mannréttindi eru höfð að leiðarljósi er það óásættanlegt að lesa frétt um að …

Dagskrá aðalfundar-Agenda of annual general meeting

 Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi W.O.M.E.N. in Iceland  Reykjavík, Nóvember 07.2019 kl. 19.00 Dagskrá Aðalfundar Agenda of annual general meeting A.    Fundur settur (Opening of meeting) B.    Kosning fundarstjóra og fundarritara (Vote for a chairperson and secretary of meeting) C.    Skýrsla ráðs fyrir liðið starfsár (Overview of the year‘s activities) D.   Reikningar félagsins …

Sögurhringur Kvenna/Women’s Story Circle- 20 seats! „Kanema’s song“

Bíó – Söngur Kanemu *English below* Okkur langar til þess að gefa ykkur þetta einstaka tækifæri að sjá þessa hugljúfu bíómynd Söngur Kanemu í bíósal á Hótel Marínu þriðjudaginn 16. apríl klukkan 20.00. Söngur Kanemu er heimildamynd um leit hinnar söngelsku Ernu Kanemu að söngvum frá Sambíu, heimalandi föður síns. Erna öðlast um leið skilning …

#Metoo- Konur af erlendum uppruna -Reykjanesbær

Samtök kvenna af erlendum uppruna standa fyrir fræðslufundi um úrræði, viðbrögð og afleiðingar ofbeldis í anda #Metoo í Reykjanesbæ. Samtökin fengu styrk frá Jafnréttissjóð Íslands og í samstarfi við Kvennaathvarfið, Bjarkarhlíð og aðila í Reykjanesbæ sem koma að þjónustu fyrir þolendur ofbeldis í Reykjanesbæ er þessi fundur haldin til að upplýsa og varpa ljósi á …

Advancing Migrant Women-Námskeið-Workshop

Verkefnið Advancing Migrant Women er styrkt er af Erasmus+ styrktaráætlun ESB. Háskólinn á Bifröst og Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi taka þátt í verkefninu ásamt skólum og stofnunum frá Grikklandi, Ítalíu og Englandi. Markmið verkefnisins er að þróa fræðsluefni sem snýr að endurmenntun og stuðningi við konur af erlendum uppruna. Efnið miðar að því að aðstoða konurnar við …

Ókeypis menningarganga um miðbæinn fyrir konur

Ég ♥(elska) Reykjavík – Menningarganga um miðbæinn fyrir konur Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni, Tryggvagata 15 Sunnudagur 4. nóvember kl. 13:30-15:30 Langar þig að upplifa miðborg Reykjavíkur upp á nýtt? Sviðslistakonan Aude Busson og Söguhringur kvenna býður konum á öllum aldri og af öllum gerðum í einstaka og skemmtilega gönguferð þar sem við fetum í fótspor kvenna í …

Þjóðlegt Eldhús / World Food Café 7/12/17

þjóðlegt Eldhús / World Food Café (ENGLISH BELOW) Góðann daginn kæru konur, Nú er kominn sá tími ársins á ný þegar samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N) býður þér að taka þátt í síðasta þjóðlega eldhúsi ársins. Næstkomandi fimmtudag, 7.desember, bjóðum við ykkur að vera með okkur í því að halda upp á hátíðina. Við …