Nýjá stjórnin hefur störf!
Í 6 gr. lög Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi kveðið er á um að;
Aðalfundur kýs sjö konur í stjórn með málfrelsi, tillögurétt og kosningarétt. Stjórnin skiptir með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi í kjölfar kosninganna.
Fyrsti stjórnarfundur eftir aðalfund Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi var haldinn 20. nóvember í Gerðubergi í Efra Breiðholti.
Stjórnin skipti með sér verkum og er hún eftirfarandi :
Óskum nýrri stjórn góðs gengis.