Konurnar komu saman fyrir síðustu uppskeru í Norræna húsinu. Svo mikil gleði að sjá árangur sumarstarfsins okkar! Takk kærlega fyrir Norræna húsið og NordGen! Vetrardagskrá 2023-2024

Samtök kvenna af erlendum uppruna
Konurnar komu saman fyrir síðustu uppskeru í Norræna húsinu. Svo mikil gleði að sjá árangur sumarstarfsins okkar! Takk kærlega fyrir Norræna húsið og NordGen! Vetrardagskrá 2023-2024
Norræna Húsið og Nordgen buðu konunar sem eru að sjá um garðinu og gróshúsinu í sveitaferð! Æðislegur dagur í Þingvöllum og Sólheimar. Leiðsögukonan okkar Kathleen var æði! Takk kærlega fyrir Silju frá Norræna húsið fyrir samstarf og takk konur fyrir samveruna! Mikið fjör og mikið gaman!
Heimsyndigarðurinn sem konur frá Söguhring kvenna eru að sjá um er í fullum blóma í Norræna húsið! Æðislegt að sjá!
RÚV English wanted to know more about the Söguhringur kvenna – Women’s Story Circle. Here is what they have to say: “It creates chances for immigrant women and Icelandic women to exchange anecdotes and be creative together. One of the activities that takes place involves growing and tending plants in the Nordic House greenhouse, which …
Söguhringur kvenna kynnti fyrir gestum okkar DaisyLadies Heimsgarðinn í Norræna húsið. Lilianne gaf þeim fræ frá NORDGEN. Við borðuðum og svo fórum í rútu! Við vorum 35 saman! Við skoðuðum forsetahúsið og svo hittum forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Frú Eliza Reid, sem er mikilvæg fyrirmynd sem kona af erlendum uppruna. Takk kærlega fyrir!
Í gær var Söguhringur kvenna að hittast aftur til að undirbú garðinn saman. Það var mikið gert!
Í dag var Söguhringur kvenna að hittast í gróðurhúsi í Norræna Hússins til að velja fræ. Veðrið var með okkur! Við erum einnig mjög þakklát fyrir stuðning frá sænska fræbankanum Nordgen og kaffihúsinu SONO fyrir að vera bakhjarl verkefnisins okkar. Á sama tíma var fallegur viðburður í Norræna húsinu “Color up Peace for Ukraine” þar …
Okkar eigin Katherine leidda okkur gegnum refilsaum og kenndi okkur fallega útsaums aðferð frá miðöldum. Úrslit í janúar!
Kæru vinkonur. Á sunnudaginn 02. okt ætlum við að hittast aftur og ganga frá garðinum okkar. Við munum gróðursetja laukana fyrir næsta vor og kveðja sumarið. Komið endilega að kíkja á okkur í garðinum því að frá nóvemeber munum við færa okkur í bókasafn og byrja spennandi vetradagskrá t.d Bollywood dans, skrautsaumur, jólaskreytingarföndur Sjáumst kl. …
***Íslenska fyrir neðan*** Well heated up greenhouse welcomed us to the 2nd gathering of the World Garden last Sunday. 17 ladies from 10 countries shared their stories with laughter and some tea and coffee. Seeds from the seedbank Nordgen were gently sowed and some gardening work outside were done by our lovely group. It was …