Okkar eigin Katherine leidda okkur gegnum refilsaum og kenndi okkur fallega útsaums aðferð frá miðöldum. Úrslit í janúar!

Samtök kvenna af erlendum uppruna
Okkar eigin Katherine leidda okkur gegnum refilsaum og kenndi okkur fallega útsaums aðferð frá miðöldum. Úrslit í janúar!
Kæru vinkonur. Á sunnudaginn 02. okt ætlum við að hittast aftur og ganga frá garðinum okkar. Við munum gróðursetja laukana fyrir næsta vor og kveðja sumarið. Komið endilega að kíkja á okkur í garðinum því að frá nóvemeber munum við færa okkur í bókasafn og byrja spennandi vetradagskrá t.d Bollywood dans, skrautsaumur, jólaskreytingarföndur Sjáumst kl. …
***Íslenska fyrir neðan*** Well heated up greenhouse welcomed us to the 2nd gathering of the World Garden last Sunday. 17 ladies from 10 countries shared their stories with laughter and some tea and coffee. Seeds from the seedbank Nordgen were gently sowed and some gardening work outside were done by our lovely group. It was …
Söguhringur kvenna Heimsyndisgarður Á sunnudaginn kom Söguhringur kvenna saman og valdi fræ í garðinn okkar. Taktu þátt
English below Kæru vinkonur, Heimsyndisgarður heldur áfram í sumar og við ætlum að hefja forræktun næsta sunnudag 24. apríl. Við Lilianne og garðyrkjukonur frá 2021 erum glaðar að sjá túlipana sem við settum niður síðasta vetur eru að dafna vel í Gróðurhúsinu. Við erum ansi spenntar að deila okkar reynslu frá því í fyrra og …
Sælar Vinkonur Heimsyndisgarður /World Garden verkefnið fer aftur af stað næsta sunnudagin 03. april. Við Lilianne og þátttakendur frá fyrra ætlum að hittast og skipuleggja sumari saman. Við viljum endilega bjóða ykkur konum í Women´s Story Circle að koma með okkur í þetta verkefni og skapa ljúfa samverustund í sumar. Við Lilianne bókuðum fundarherbergi í …
Sögurhringur kvenna mun hittast aftur eins og áður, fyrsta sunnudaginn í hverjum mánuði. Við vonum að þú getur mætt og verið með. #reykjavik #womensupportingwomen #iceland
Heil og sæl, Það er mín ánægja að tilkynna ykkur að Norrænna húsið vil halda áfram samstarfi við samtök kvenna af erlendum uppruna árið 2022. Af því tilefni ætlum við að gróðursetja haustlauka og hvítlauka næsta sunnudag 03. okt. Við byrjum að hreinsa og undirbúa kassa fyrir næst vor. Ég vil endilega hvetja alla að …
Þrátt fyrir rigninguna var frábær mæting allt sumar og hér fyrir neðan eru myndir frá þann 30. maí. Konur deildu persónulegum sögum af plöntum og trjám og nutu þess að vera saman í gróðurhúsi í rigningunni. Konur komu með forræktað grænmeti og blóm og unnu saman við að bæta auka næringu í útibeð og gróðursettu ungar …