Showing: 1 - 10 of 21 Articles

Söguhringur kvenna í heimsókn til Forseta Íslands!

Söguhringur kvenna kynnti fyrir gestum okkar DaisyLadies Heimsgarðinn í Norræna húsið. Lilianne gaf þeim fræ frá NORDGEN. Við borðuðum og svo fórum í rútu! Við vorum 35 saman! Við skoðuðum forsetahúsið og svo hittum forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Frú Eliza Reid, sem er mikilvæg fyrirmynd sem kona af erlendum uppruna. Takk kærlega fyrir!

Heimsyndisgarður 2023 er hafinn!

Í dag var Söguhringur kvenna að hittast í gróðurhúsi í Norræna Hússins til að velja fræ. Veðrið var með okkur! Við erum einnig mjög þakklát fyrir stuðning frá sænska fræbankanum Nordgen og kaffihúsinu SONO fyrir að vera bakhjarl verkefnisins okkar.  Á sama tíma var fallegur viðburður í Norræna húsinu “Color up Peace for Ukraine” þar …

The World Garden / Heimsyndisgarður

Kæru vinkonur. Á sunnudaginn 02. okt ætlum við að hittast aftur og ganga frá garðinum okkar. Við munum gróðursetja laukana fyrir næsta vor og kveðja sumarið. Komið endilega að kíkja á okkur í garðinum því að frá nóvemeber munum við færa okkur í bókasafn og byrja spennandi vetradagskrá t.d Bollywood dans, skrautsaumur, jólaskreytingarföndur Sjáumst kl. …